Vegna Árshátíðar Ísafjarðarbæjar þá er meirihluti starfsmanna að mæta þar til að skemmta sér og öðrum og ætlum við þessvegna að breyta opnunartíma þennan tiltekna sunnudag 15 apríl og verður hann 13:00-17:00  þannig við byrjum seinna og bætum svo klukkutíma við venjulegan opnunartíma. vonum að þarna séum við að koma til móts við alla aðla og þetta verði lágmarks truflun á starfsemi en vonum að sjá sem flesta samt.. þetta fara verða síðustu dagarnir í fjallinu ef ekki kólnar þannig endilega að nýta þá í botn.

með kæri kveðju

Starfsfólk Skíðasvæðis