Aðgangstýringin á svæðinu er frá Skidata og vorum við eitt síðasta svæðið til að uppfæra búnað frá þeim, nú höfum við gert það en þá kom upp vandamál að kort sem eru 10 ára gömlu formati er með byrjunarstafi 08-0880-01-xxxx/xx í raðnr eru ekki virk þar sem ný hlið lesa þau ekki og er þetta úreld kort þannig þeir sem eru með þau kort þurfa að endurnýja kortin. Vonum að þetta taki ekki fólk úr jafnvægi en þessi kort hafa ekki verið í sölu hjá okkur í allvega 2 ár og sennilega lengur en fyrir 3-4 árum var hægt að skila kortum og voru þá gömlukortinn lengur í umferð en samt sem áður kort sem voru seld út frá skidata fyrir 8-10 árum og dottinn út fyrir einhverjum árum en virkuðu hjá okkur þar sem við vorum með 10 ára gamlan búnað.

ný kort kosta 1000.kr og fást í afgreiðslu

einnig er komið 2 hlið á seljalandsdal og er annað inn þetta með stóra lesaranum og ljósi en svo hinn endinn er lægri og það er út 😉 er þetta ekki einhvað sem menn læra stærra inn minna út.