Seljalandsdalur - skíðaskáli

Hiti: 3,8 °C
Vindur: ANA 5 m/s
Mesti vindur: 6 m/s
Mesta hviða: 6 m/s

Það var gert spor í Tunguskógi þrátt fyrir hefðbundna mánudagslokun.

Troðarar eru báðir á fullum snúning að vinna svæði en það hefur bætt vel í, við þær aðstæður er reynt að vinna svæði fyrir næsta storm á morgun og fer allt púður í það hjá Trölla og Skessu (troðurum okkar) í dag ýta þar sem mest er þörfinn og bindaniður og rasta .

vonum að allir skemmti sér úti í snjónum þrátt fyrir lokun

kveðja starfsmenn svæðis