Við stefnum á opnun í dag en eins og staðan er núna þá er vindur yfir mörkum 9-21m/s en vonum að hann hægi.
það sem verið er að troða :
Tungudalur :
Byrjendasvæði > byrjendabrekka
Sandfell > sneiðingur – Dalbrekka
Miðfell > Bakki 1 – 3
Seljalandsdalur:
Ekki er vitað hvort mokstur náist þar sem áætlað var að Vegagerðin myndi moka en hún er með öll tæki bundinn í öðru og aðrarvélar ekki á lausu, Ísafjarðarbær er bundin með sínar 2 vélar þar sem ein vél var biluð. En enn er unnið að lausn á þessu moksturs vandamáli.
Reynt verður að skella spori í Tunguskóg við Gólfskála.