Nú ætlum við að virkja vefsvæðið okkar sem var orðið pínu þreytt og setja í loftið nýtt viðmót sem vonandi er aðgengilegra fyrir snjalltæki og virkjar um leið notkun á síðu.
Vonum að þið séuð ánægð með nýja síðu en ef einhvað er sem ykkur finnst vanta endilega sendið á okkur hvað þið viljið fá.
kveðja
Starfsmenn Skíðasvæðis