Ánægjuleg stund á sjúkrahústúninu. Eitt það besta við að búa í litlum bæ er hvað allir tilbúnir að leggja sitt af mörkum.Gullrillur gáfu 16 pör af skíðum og einhvað meira af skóm, Skíðasvæðið sporaði fyrir krakkana smá hring svo framtíðarskíðamennirnir gætu fengið tilfinningu fyrir nýjum skíðunum í spori. þeim langar að kaupa nokkur skíði í viðbót svo þær geti farið með á fleiri leikskóla í bænum. Borea Adventures Iceland, Arctic fish og Hótel Ísafjörður hafa þegar styrkt þær um skíði og ef það eru einhverjir sem vilja hoppa á gleðivagninn þá þiggja þær það með þökkum.