Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| föstudagurinn 27. febrúar 2015

Troðari komin í lag

Troðarinn er komin í lag og lítið eftir til að eldri troðarinn komist í lag. 

Svæðið varð fyrir nokkru tjóni í veðrinu sem gekk yfir þar sem ein rúða brotnaði og mótorhlífar fuku af lyftunum. 

Mikið að nýjum snjó er komin á svæðið og því er mikil vinna framundan til að opna. 

Á morgun Laugardag stefnum við á opnun, dagurinn er samt nokkuð tvísýnn með veður að gera en við ætlum að byrja snemma í fyrramálið til að undirbúa daginn.

Stefnt er á að opna Byrjendayftu kl 10 og svo verða hinar að koma í kjölfarið eftir því hvernig hlutirnir vinnast.

Stefnt er á opnun á Seljalandsdal kl 11 og verður troðin 3,3 km hringur. vegurinn verður mokaður í fyrramálið og ræðst opnun soldið af því en stefnan er kl 11. 

smkv spám á að vera norðaustan 13-18 m/s í nótt og úrkomu, þetta á að haldast fram til um kl 8 og því þýðir lítið fyrir okkur að taka alla nótina á troðurum i slíku veðri og þess vegna næst væntanlega ekki að fullvinna svæðið enda mikið af nýjum snjó að vinna úr 

takk takk og vonumst til að sjá ykkur á morgun laugardag 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón