Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| þriðjudagurinn 10. desember 2013

Stefnum á opnun í Tungudal á laugardaginn 14.des

Nú er komið að því, veturinn að hefjast og starfsmenn á fullu að undirbúa lyftur og annað sem að þarf að vera í lagi. Stefnt er að því að opna Tungudalinn á laugardaginn n.k. 14. des 

Miðfellslyfta er klár ásamt þremur brekkum, að vísu bara að 7unda staur en við ætlum að reyna að koma inn efra svæðinu fyrir helgi, Byrjendalyftan er er í standsetningu sem og Sandfell en vonandi nást lyfturnar inn fyrir helgi. 

Á Seljalandsdal er stefnt að því að opna skarðsengishringinn um helgina, 

Snjóframleiðsla hefur gengið brösulega vegna rafmagnsbilana en prufa á byssunni ætti að sýna hvort að hægt verði að framleiða næstu daga. 

Framundan er einhver snjókoma í veðurkortum og því fögnum við. Þó að nægur snjór sé kominn þá má alltaf bæta í 

Forstöðumaðurinn (ég) skellti sér í skoðunarferð um Hlíðarfjall um helgina og kynnti sér alla starfsemi þar ítarlega, nú er verið að vinna úr öllum þeim hugmyndum sem að komu upp við þá heimsókn. Ég þakka Hlíðarfallsmönnum fyrir frábærar viðtökur 

 Staðan í dag

Tungudalur:

Close

Seljalandsdalur:   

Close

Gullhóll: Lokað
Dags: 09.Nov
Uppfært: 09:00

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 0
Seljalandsdalur :  0

 

« Nóvember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Veður
Seljalandsdalur - skíðaskáli NV 4 m/s, -4,9 °C, Mesti vindur: 5 m/s, Mesta hviða: 6 m/s
Opnunartími Páskar
  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri Close  
Mið Close   
Fim Close  
Fös Close  
Lau Close  
Sun Close  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri Close  
Mið Close   
Fim Close  
Fös Close  
Lau Close  
Sun Close  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón