Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| miðvikudagurinn 13. nóvember 2013

Stefnt að opnun

Eyþór Jóvins á gönguskíðum, Skíðagallinn hans þótti með eindæmum þæginlegur
Eyþór Jóvins á gönguskíðum, Skíðagallinn hans þótti með eindæmum þæginlegur

Já okkar æðislegu vinir, nú er kominn snjór og það þýðir að við ætlum að fara að opna. 

Við ætlum að vinna göngubrautir næstu daga og er stefnt að opnun þar um helgina. ekki verður um formlega opnun að ræða alveg strax og því ekki komin áætlun á troðslu né opnun á afgreiðslu, Afgreiðslan er nýjung á Seljalandsdal sem að er prufuverkefni í vetur, þar verða seldur varningur og aðgangur að svæði, en nánar um það síðar. 

Við vonumst til að brautirnar verða klárar á föstudaginn en spáð er flottu veðri um helgina og því ætti ekkert að vera til fyrirstöðu á að draga út skíðin og skella sér á dalinn fagra 

Í Tungudal er en stefnan á að opna 1 des og erum við starfsmenn bjartsýnir á að það gangi upp, 

Nánari uppl þegar nær dregur, endilega fylgist með :D 

Skrifaðu athugasemd:


 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón