Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| fimmtudagurinn 11. desember 2014

Stefnir í opnun

Mynd tekin í gærkvöldi á Seljalandsdal, Hlynur veður snjó upp að hjnám
Mynd tekin í gærkvöldi á Seljalandsdal, Hlynur veður snjó upp að hjnám

Loksins er komin einhver snjór hjá okkur. en því miður er ekki nóg að kveikja bara á lyftunum. Starfsmenn hafa verið að skoða svæðið og fara yfir snjóalög sem að lofa ágætu. Allavega er komin nægur snjór uppá Seljalandsdal og efri svæðum Tungudals. Nokkur vinna er að koma þessu í gang og verður unnið markvist að því á næstunni. 

Ef veður leyfir ætlum við að búa til göngubraut út frá Bónus á morgun, hún ætti að geta þjónustað göngumennina aðeins þar til mokstur og vinnslu brauta lýkur á Seljalandsdal. 

Á næstunni verður ýtt úr girðingum og unnið brautir í Tungudal, sú vinna tekur nokkurn tíma sem og önnur standsetning á svæðinu.

Smkv veðurspám ert gert ráð fyrir meiri snjókomu föstudag og laugardag og tvær lægðir eiga eftir að ganga yfir svæðið önnur á Sunnudag og hin á Þriðjudagsnótt, Við reiknum með að leyfa þessu að ganga yfir og stefnum í kjölfarið á opnun. 

Endilega farið að bera undir skíðin því að það styttist all svakalega í þetta. 

Takk takk 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón