Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| þriðjudagurinn 19. nóvember 2013

Næg vinna framundan

Já góðu vinir, nú eru starfsmenn glaðir með nýju himnasendinguna, Í þessum töluðu orðum er verið að vinna Göngusvæðið svo að það verði sem aðgengilegast fyrir alla, Við erum einnig að fara að setja upp afgreiðsluna svo að við getum opnað almennilega, en við stefnum á að svæðið verði að mestu klárt fyrir helgi.

Nú undanfarið hefur verið troðinn braut að 3.3 km og nokkrir fengið að prufa, Frá og með þessum degi verður útbúin braut alla virka daga, og því ættu allir að geta skellt sér og prufað gönguskíðinn eftir vinnudaginn.

Í Tungudal er verið að vinna bakka 1 og 3 og verður möguleiki á að opna þá fljótlega,

Á verkstæðinu er nóg að gera við að standsetja gamla troðarann, hann var farinn að kalla á mikið viðhald og því hefur dregist aðeins að koma honum í gagnið, við vonumst hins vegar til að þetta viðhald verði til þess að troðarinn gangi hnökrulaust í allan vetur, Bjartsýni er lykillinn að framtíðinni :D.

enn er eftir að standsetja lyftur og er undirbúningsvinna hafinn fyrir það. Nokkrir öflugir skíðafélagsmenn hafa boðist til að veita okkur aðstoð þar sem að við erum komnir í smá tímapressu til að ná takmarki okkar með opnunn 1. des.

 

Af starfsmö0nnum er það að frétta að við erum orðnir spenntir fyrir að opna og fá að þjónusta ykkur. 

Athugasemdir

#1

laser level guide, mivikudagur 30 gst kl: 13:32

At the workshop, enough to stop the old bucket, he was calling for a lot of maintenance, and it's only a draw to help him, but we hope that this maintenance will keep the bucket running smoothly all winter, Optimism is the key to the futur

Skrifaðu athugasemd:


 Staðan í dag

Tungudalur:

Close

Seljalandsdalur:   

Close

Gullhóll: Lokað
Dags: 09.Nov
Uppfært: 09:00

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 0
Seljalandsdalur :  0

 

« Nóvember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Veður
Seljalandsdalur - skíðaskáli NV 4 m/s, -4,9 °C, Mesti vindur: 5 m/s, Mesta hviða: 6 m/s
Opnunartími Páskar
  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri Close  
Mið Close   
Fim Close  
Fös Close  
Lau Close  
Sun Close  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri Close  
Mið Close   
Fim Close  
Fös Close  
Lau Close  
Sun Close  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón