Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| þriðjudagurinn 1. apríl 2014

Mikill fjöldi iðkennda um helgina

þokubakki yfir firðinum í morgun
þokubakki yfir firðinum í morgun

Já það er skemmst frá því að segja að margur maðurinn notaði veðurblíðu helgarinnar og skellti sér á skíði. 

Í Tungudal mættu um 350 manns á Sunnudag og annað eins á Seljalandsdal. einnig mátti sjá fjallaskíðamenn bregða fyrir á Seljalandsdal og víðar

Starfsmenn eru bókstaflega í skýjunum þessa stundina með aðsókn helgarinnar og tíma sem framundan eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

veðurspár gera ráð fyrir flottu veðri framundan og ekki að sjá að skíðasvæðið verði lokað vegna veðurs neitt á næstunni.

Undirbúningur fyrir páska og Fossavatnsgönguna eru á fullu, meðal annars er verið að tryggja að lyfturnar gangi örugglega og voru gerðar prófanir á þeim búnaði í gær, ein bilun fannst í Sandfelli en gert hefur verið við hana.

Nú er verið að vinna bakkann sem liggur með gilinu og bakkann sem að liggur niður af Háubrún og er áætlað að þær verði komnar inn um næstu helgi.

Troðsla Fossavatnsbrautarinnar gengur vel nú þegar veðrið fór að hjálpa okkur og verður unnið nokkuð mikið í henni á næstunni

óhætt er að segja að það sé nóg að gera hjá starfsmönnum þessa dagana :D   

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón