Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| þriðjudagurinn 24. febrúar 2015

Lokun vegna tjóns á troðara

Í morgun átti sér stað óhapp í sneiðingnum okkar þar sem troðarinn var við störf við undirbúning fyrir opnun á svæðinu. Úr varð að tjakkur sem stýrir tönninni á troðaranum brotnaði, verið er að smíða nýjan en er það gert á sérhæfðu verkstæði fyir sunnan. þeir áætla að tjakkurinn verði klár á föstudaginn og vonumst við til að það gangi eftir. Ísetning ætti ekki að taka langan tíma og því ætti troðarinn að vera kominn fljótlega í vinnu eftir að varahlutur berst. 

því miður erum við bara svo háðir þessum troaðara að ekki verður unnt að opna svæðið.

Gamli troðarinn okkar er ennþá inná verkstæðisgólfi og hefur nú ekki virkað síðan rétt eftir áramót, enn er beðið varahlutar í hann en var okkur að berast til eyrna að hann gæti komið fljótlega. Mikið er búið að hrjá hann þennan veturinn og er ekki mikið eftir, bæði beltagangur og annað orðið mjög slitið í troðaranum. 

Við vonumst nú til að þetta fari nú samt allt að smella saman til að klára veturinn með okkur. 

Veðurspá næstu daga er ekki hagstæð svæðinu og hver veit nema að þetta hafi bara komið upp á góðum tíma. 

kv Starfsmenn skíðasvæðisins 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón