Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| laugardagurinn 25. janúar 2014

Helgin ætlar að verða sú besta til þessa

Í dag Laugardag var mjög góð ásókn á Dalina, nokkur hundruð manns skelltu sér á skíði á báðum dölunum í blíðskapar veðri og eru starfsmenn svakalega þakklátir fyrir þessa aðsókn, það hlakkar í okkur að sjá ykkur öll á morgun. 

Í kjölfar sólarkaffisins bauð Gulli uppá pönnukökur í allan dag uppá Seljalandsdal og má með sanni segja að það hafi vakið mikla lukku. 

Á morgun Sunnudag stefnir í flott veður og ágætis færi, Þá er svo kallaður Fjölskyldudagur þar sem við bjóðum uppá safa og kaffi við byrjendalyftu. 

Í skíðaleigunni er til alskyns búnaður fyrir allan aldur, þar bjóðum við einnig uppá beisli til að aðstoða börn við fyrstu skrefin á skíðum. 

þeir sem ekki treysta sér til að kenna barninu geta pantað tíma fyrir það í skíða og brettaskólan, Einnig geta þeir sem vilja fá að komast í erfiðari brekkur fengið sér skíðakennslu fyrir börnin og rennt sér á meðan.

Endilega komdu með alla stórfjölskylduna með þér og við aðstoðum þig eftir bestu getu

 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón