Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
Hlynur Kristinsson | þriðjudagurinn 1. nóvember 2016

Heil og sæl .. Nýr vetur að ganga í garð 2016-17

svona lítur þetta orðið út
svona lítur þetta orðið út

Sæl veri þið kæra skíðafólk nú styttist í þetta .. við höfum verið duglegir pjakkarnir í haust við að framkvæma og margt nýtt á nálinni, Gautur Ívar Halldórsson hætti sem forstöðumaður skíðasvæðis og óskum við honum velfarnaðar í því sem hann ætlar að taka sér fyrir hendur .. í stað hans var Hlynur Kristinsson ráðin forstöðumaður og fékk hann með sér starfsmann sem mun verða aðaltroðara maður og heitir Jón Smári Valdimarsson og starfaði hjá Vinnueftirliti Ríkisins og hafa þér drengir verið í viðhaldsverkefnum á troðara og tækjum auk þess að færa lyftuskúr í sandfelli til svo unt verði að koma nýjum troðara niður sporið með góðu móti en hann er með spil búnaði og dregur þá vír á eftir sér, þetta kostaði mikla vinnu þar sem lagna vinna var mikil í kringum þetta margir rafkaplar sem færa þurfti en nauðsileg aðgerð sem kemur frábærlega út, þessi troðari sem pantaður var verður bylting í troðslu og vinnslu svæðis og mun sinna alpa svæði mun betur og með öruggari hætti auk þess sem fyrri troðari mun geta hafið troðslu með skilvirkari hætti á göngusvæði þannig það munu allir græða á þessari uppfærslu sem er Pisten bully 600 spil og alveg eins bíll og sá sem fyrir er nema komin með þessu spili.

farið var í að setja einnig 5 ankeri fyrir hann til að hanga í í vetur annars er bara gott að frétta af okkur og klökkum við til að sjá sem flesta í vetur megi snjórinn koma 22.nov ;) það er okkar spá "tölum við um snjó í vinnandi magni"

bestu kveðjur

Hlynur Kristinsson

Forstöðumaður

Skíðasvæðis ísafjarðarbæjar  

 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 15:00

Seljalandsdalur:   

 15:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  18.jan
Uppfært:

 13:00

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 33
Seljalandsdalur :  39

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón