Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| þriðjudagurinn 7. apríl 2015

Gullpáskar á Ísafirði 2015

Já það er ekki annað að heyra á fólki en að almennt ríki mikil ánægja með páskana 2015.

Starfsmenn skíðasvæðisins eru allavegana í skýjunum, við áttum svokallaða gullpáska, opið var alla dagana, öllum markmiðum var náð, allir viðburðir voru samkvæmt áætlun og almennt ríkti bara gleði meðal gesta skíðasvæðisins. 

Auðvitað var þó eitthvað sem hefði mátt betur fara eins og biðröð í miðasölu var heldur löng á tveim annamestu dögunum og mikið álag varð á sjoppunni á vissum tímapunktum. Skíðaleigan tæmdist reglulega en eru þetta allt punktar sem verður unnið í fyrir páska 2016. 

Það er jú því miður óhjákvæmilegt að taka á móti 1.000 gestum á dag án þess að þetta gerist á þessu svæði og að öllu gekk þetta samt bara vel, ekki er við því að búast að ekki skapist röð á vissum tímapunktum þegar álagið er eins og raun ber vitni. 

Eitt slys varð um páskana þar sem gestur okkar fótbrotnaði og vonumst við eftir skjótum bata.

En þó páskarnir séu búnir er enþá nóg af snjó hjá okkur og vonumst við til að þið haldið áfram að mæta, svona meðan sólin er hátt á lofti.

Nú hefst undirbúningur fyrir Fossavatnsgönguna og er mikil tillhlökkun hjá starfsmönnum fyrir því. 

Við viljum þakka öllum þeim sem komu að páskunum á einhvern hátt, starfsmenn, skíðafélagið, listamenn, viðskyptavinir, og allir þeir sem lögðu sitt á hönd við að gera þessa páska ógleymanlega hjá svo mörgum. 

 Staðan í dag

Tungudalur:

 Lokað

Seljalandsdalur:   

 Lokað

tilbúin göngubraut  
Dags:  15.jan
Uppfært:

 08:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 31
Seljalandsdalur :  37

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón