Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| föstudagurinn 29. nóvember 2013

Formleg opnunn Seljalandsdals á Laugardaginn

Starfsmenn smakka vöflurnar
Starfsmenn smakka vöflurnar

Það er komið af því, í fyrsta skiptið ætlum við að bjóða uppá þjónustu í Skíðheimum, Kaffi Skíðheimar mun opna formlega á Laugardaginn 30.nóv kl 11:00 og eru allir velkomnir, Starfsmenn fengu að prufukeyra vöflurnar sem að á að bjóða uppá í vetur við góðar undutektir, Boðið verður uppá ýmsa hluti í sjoppunni í vetur, s.s. Súpur, samlokur, vöflur, Pönnukökur og margt fleira. Einnig verður opnuð skíðaleiga með öllum tiltækum búnaði, alir eru velkomnir að kíkja í Kaffi og njóta útsýnisins og mannlífsins sem að skíðheimar bjóða uppá. 

Aðrar fréttir af svæðinu eru þær að loksins er búið að standsetja báða troaðarana. það reyndist töluvert stærra verk en við áttum von á þar sem að það var komin mikil þreyta í beltaganga. Búið er að panta ný belti á rauða troðaran og nú hefst standsetning lyftana á fullu. Við erum nú langt komnir með miðfellið, og undirbúningur hafinn að yfirfara Sandfellslyftu.

Starfsmenn fóru og settu upp nokkra ljósastaura í síðustu viku og er þá kominn lýsing uppá topp á sandfellið og alveg að háubrún á göngusvæðinu. það á að vísu eftir að rúlla kaplinum út en það hefst nú vonandi fljótlega.

það sem framundan er fyllir langan lista en fyrst og fremst er það lyfturnar, uppfærsla á skidata aðgönguhliðunum, tiltekt á verkstæði og að koma sér almennilega í markaðsmálin.

Nú fer okkur bara að vanta meiri snjó til að geta farið að opna :D

 

 Staðan í dag

Tungudalur:

Close

Seljalandsdalur:   

Close

Gullhóll: Lokað
Dags: 09.Nov
Uppfært: 09:00

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 0
Seljalandsdalur :  0

 

« Nóvember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Veður
Seljalandsdalur - skíðaskáli NV 4 m/s, -4,9 °C, Mesti vindur: 5 m/s, Mesta hviða: 6 m/s
Opnunartími Páskar
  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri Close  
Mið Close   
Fim Close  
Fös Close  
Lau Close  
Sun Close  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri Close  
Mið Close   
Fim Close  
Fös Close  
Lau Close  
Sun Close  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón