Gönguskíðasvæði
Miðfell
Byrjendalyfta
| miðvikudagurinn 14. janúar 2015

Alþjóðlegi Snjódagurinn á Sunnudaginn 18.jan

María og Solla Stirða í léttum gír
María og Solla Stirða í léttum gír

Á sunnudaginn er hinn alþjóðlegi snjódagur (World snow day) og verður mikið um dýrðir á öllu svæðinu.

Sunnudaginn 18. janúar n.k.  opnar Latabæjarbrekkan í Tungudal á Ísafirði.  Allt svæðið verður með miklum Latabæjarbrag og á þannig að höfða enn betur til allrar fjölskyldunnar. Skíðasvæði  Ísafjarðabæjar er einstaklega fjölbreytt og ættu allir að geta fundið brekkur við sitt hæfi, endilega leitið ráða hjá starfsmönnum um hvaða brekkur henta þér.   

Það sem m.a. verður í boði:

  • Frítt inn á svæðið 
  • Íþróttaálfurinn kemur í brautina
  • Troðin göngubraut á Skarðsengi ásamt öllum öðrum kortlögðum brautum
  • Frí skíðakennsla frá kl 12:30
  • Hóla og ævintýrabrautir
  • Boðið verður uppá íþróttanammi, safa, kaffi og kakó

 Á þetta við um bæði svæðin 

Endilega komið og prufið þetta frábæra fjölskyldusport.

Bestu kveðjur  

Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar, best geymda leyndarmálið

 Staðan í dag

Tungudalur:

 13:00

Seljalandsdalur:   

 17:00

tilbúin göngubraut  
Dags:  17.jan
Uppfært:

 11:20

 


Opnunardagar á tímabilinu

Tungudalur : 32
Seljalandsdalur :  38

 

« Janúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Opnunartími 2017-18

 

  Tungudalur  
Mán           Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

  Seljalandsdalur  
Mán      Close  
Þri 17:00-20:00  
Mið 17:00-20:00   
Fim 17:00-20:00  
Fös 15:00-20:00  
Lau 10:00-16:00  
Sun 10:00-16:00  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vefumsjón